JOICO DEFY DAMAGE PROTECTIVE SHEILD

5.090 kr.

Flokkur:

Lýsing

Verðlaunaefni !

Fullkomin vörn gegn hitatækjum, daglegum umhverfisþáttum, UV geislum, brotnum endum ásamt að hafa litavörn.
Gerir hárið 4X sterkara gegn áhrifum hita mótunar.
Skilur eftir sig glansandi og heilbrigðara hár.
Styrkir hárið að utan og innan.

Línan samanstendur af sjampói, hárnæringu, hármaska og vörn sem við mælum með þegar styrkja þarf hárið.

  • Hjálpar til við að koma í veg fyrir og verndar hárið gegn allskyns umhverfisþáttum.
  • Eykur nauðsynlegan raka í hárið.
  • Afflækir hárið strax.
  • Skilur hárið eftir mjúkt glansandi og heilbrigt.

Notkun: Sett í handklæðablautt hárið áður en það er blásið.

NEW SMARTRELEASE TECHNOLOGY
Vönduð tækni af þremur innihaldsefnum sem stuðla að heilbrigði hársins með innihaldsefnum eins og Rosehip Oil,  Arginine og Keratini sem stuðla að viðgerð, styrkingu og vörn gegn slæmum áhrifum daglegrar hármótunar.

PROTECTIVE LIPID
Lipid er að finna í heilbrigðu hári og virkar sem fyrsta varnarlína til að koma í veg fyrir skemmdir af völdum hita, kemískra efna, mótunarvara og UV skaða.
Sjánleg áhrif eftir fyrstu notkun.

MORINGA SEED OIL
Ríkuleg uppstretta andoxunarefna, vítamína A og E, ásamt Zinc og Silica-kísil sem eru allt grundvallar efni að heilbrigðu hári.
Hjálpar einnig til við að auka glans og mýkt.

ARGININE
Sameind með bæði jákæðum og neikvæðu eindum sem hjálpa til við að styrkja hárið og ýta undir endurnýjun á hárstráinu.

Magn: 100 ml.

HELLOGIGGLES.COM
Beauty Crush Awards 2020 winner for Best Luxury Heat Protectant
PARENTS MAGAZINE
Beauty Awards 2019 winner for “Best Heat Protectant”
THE OPRAH MAGAZINE
Spring Beauty O-wards 2019 winner for “Best Styling Product for Damaged Hair”
NEWBEAUTY MAGAZINE
2019 Awards: External Aggressor Protectors winner for the “Best Anti-Pollution Hair Product”