KÉRASTASE GENESIS FONDANT RENFORÇATEUR

9.050 kr.

Flokkur:

Lýsing

FONDANT RENFORÇATEUR

Hárnæring fyrir allar hárgerðir sem þarf að styrkja

Passar hári sem er veikt og á það til að brotna við burstun. Létt næring sem styrkir hárið og gefur um leið góðan raka og mýkt. Hjálpar til við að endurheimta trefjarnar og styrkir náttúrulegt viðnám þess til að draga úr hættu á hárfalli vegna brota. Auðgað með samsetningunni af Edelweiss frumum og engiferrótinni sem styrkir og mýkir trefjarnar á sama tíma og veitir djúpa næringu án þess að þyngja hárið. Hárið verður glansandi og sterkara.

Innihald: Einstök blanda af engiferrót og Edelweiss frumum:
  • Engiferrót er þekkt fyrir getu sína til að vernda gegn daglegum utanaðkomandi umhverfisþáttum.
  • Edelweiss frumur eru þekktar í skincare fyrir andoxunargetu og kollagen varðveislu eiginleika.
  • Edelweiss blómið er fært um að standast erfiðustu aðstæður.
  • 92% less hair fall due to breakage from brushing* 65% more smooth/conditioned**