FONDANT FLUIDEALISTE – CONDITIONER

7.560 kr.

Lýsing

FONDANT FLUIDEALISTE – CONDITIONER

Hárnæring fyrir úfið og gróft hár

Fyrir hvern er varan?

  • Óstýrilátt hár sem skortir aga og erfitt er að stjórna

 

Hvað gerir varan?

  • Gefur hárinu léttleika og mjúka hreyfingu, stjórnun og flæði
  • Hárið verður silkimjúkt

 

Hvernig virkar varan?

MORPHO-KERATINE™ COMPLEX:

Morpho-Constituing Agents + Surface-Morphing Polymers

  • Endurnýjar eiginleika hárstrásins og umlykur það til þess að hafa stjórn á lausum hárum svo auðveldara sé að hemja hárið
  • Surface Perfector: gerir hárið mjúkt og auðveldar að losa um flóka
  • High Precision Care Agent: endurnýjar hárið
  • Þyngdarlaus áhrif

 

Hvernig á að nota vöruna?

  • Berist í blautt hárið, byrja í rótinni og síðan endana, freyðið, nuddið, hreinsið
  • Magn: 250 ml
0