4.490 kr.
Ekki til á lager
Lýsing
Dapper dan classic shave cream
Þessi raksápa er með mikla áferð og getur að því leiðandi verið notuð án raksápubursta, þótt við mælum eindregið með að nota raksápuburstan fyrir góða dreifingu yfir raksvæði! Inniheldur kókos olíu til að hjálpa við raka og losna við erting í húð eftir rakstur, Nú hver er ekki til að losna við það!
ilmur : sandal viður