11.890 kr.
Lýsing
BLOND ABSOLU – HÁRLÍNA FYRIR LJÓST OG GRÁTT HÁR
Djúpnærandi gel hármaski fyrir aflitað & ljóst hár sem styrkir og endurbyggir hártrefjarnar djúpt eftir notkun á aflitunarefni.
- Af krafti endurnýjast raka magn hársins ásamt því að fylla upp í skemmdir hártrefjanna fyrir enn sterkara hár.
- Vönduð blanda af Hyaluronic Sýru Duo og Edelweiss Olíu sem styrkja trefjaþol hársins ásamt því að koma í veg fyrir að hárið brotni og endar klofni í framtíðinni.
- Auðveldara að greiða og móta hárið.
- Hentar vel fyrir viðkvæmt og mikið aflitað ljóst hár og dregur úr skemmdum hártrefjanna.
- Hárið verður endurnært sterkara, glansmeira og fallegt frá rót til enda.