5.980 kr.
Lýsing
MJÖG KRÖFTUGUR DJÚPNÆRING FYRIR LJÓST OG GRÁTT HÁR
Virkar eins og tóner en hugsar um hárið eins og djúpnæring.
Sérhannaður til að auka lífleika og halda köldum tón í öllu ljósu hári ásamt að kæla gráa tóna í gráu hári. Lýstu hárið og bannaðu óæskilegum gulum tónum að mæta á svæðið eða breyttu gráu í töfrandi silfurhár. Stórbrotin kæling fyrir ljóst og grátt hár sem gerir hárið silkimjúkt.
Notkun:
- 1 – 2x á viku, en ekki ásamt So Silver Conditioner.
- Eftir að hafa notað Total Results So silfur sjampó, mælum við með að fara í hanska, berið í handklæðablautt hár og greiðið í gegn til jafna.
- Biðtími ca. 3 – 5 mínútur eftir því hvaða hlutleysingu þú vilt.
- 3 mínútur fyrir fíngerða hlutleysingu, 5 mínútur fyrir hámarks hlutleysingu.
- Skolið úr…..
- Ekki er mælt með því að nota maskann á hverjum degi vegna þess hversu öflugur í litapigmentum hann er.
- Magn: 200 ml.